Velkomin


Velkomin á godandaginn.is

 

Vilt þú verða besta útgáfan af sjálfum þér?
Vilt þú meiri gleði í líf þitt?
Orðin þreytt/ur á vinnunni og lífinu?
Hefurðu prufað markþjálfun?

 

Markþjálfun getur hjálpað einstaklingi að ná betri árangri í lífi og starfi, getur bætt samskipti hvort sem er í vinnu eða einkalífi og aðstoðað einstaklinga við að ná markmiðum sínum og aukinni lífshamingju.

 

Prufaðu frítt!
Bókaðu tíma á
https://calendly.com/anna-claessen

eða á e-maili anna.claessen@gmail.com

“Ég mæli hiklaust með markþjálfun hjá Önnu. Eftir aðeins tvö skipti náði hún grafa upp drauma um það hvernig ég vil lifa lífinu sem ég var löngu búin að leggja til hliðar því ég trúði ekki að ég gæti gert þá. Hún fékk mig til að trúa á sjálfa mig og kveða niður svartsýnisraddirnar í höfðinu á mér og vinn ég nú markvisst að því að láta þá draumana mína rætast. Í staðinn fyrir að hugsa ég get þetta ekki, hugsa ég nú af hverju ætti ég ekki að geta þetta! Takk!” Þórdís Hermannsdóttir

“Það hefur verið frábært að vinna með Önnu og fá stuðning við að setja mér markmið og fylgja þeim eftir. Hún er mjög hvetjandi og hlý manneskja sem kenndi mér mikilvægi þess að „gefa sér klapp á bakið“ fyrir litlu sigrana í amstri dagsins.” Ása Fanney Gestsdóttir

 

Hlakka til að heyra í þér

Anna C
markþjálfi